Stofnanasamningur 29. des. 2023 - heildarsamningur
Viðauki við stofnanasamning 1. ágúst 2020 - Stoðþjónusta og stjórnsýsla
Viðauki við stofnanasamning 1. ágúst 2020 - Kennarar og nýdoktorar
Stofnanasamningur HA og FHA 2018
Stofnanasamningur HA og FHA 16. nóv. 2015
Stofnanasamningur HA og FHA 2015
Samkomulag um breytingar á stofnanasamningi í apríl 2014
Stofnanasamninur FHA við HA 2006
Stofnanasamningur er hluti af kjarasamningi og er meðal annars ætlað að tryggja þróun og stuðla að skilvirkara launakerfi sem tekur mið af þörfum og verkefnum stofnunar og starfsmanna hennar. Markmið hans er að auka gæði þjónustunnar með því að efla samstarf starfsmanna og stjórnenda á vinnustað. Samstarfinu er ætlað að bæta rekstrarskipulag stofnunar, bæta nýtingu rekstrarfjármagns og skapa grundvöll fyrir aukinni hagræðingu og skilvirkara launakerfi og þannig gefa starfsmönnum tækifæri til að þróast og bæta sig í starfi og þar með auka möguleika þeirra á bættum kjörum.
Í stofnana samningi er samið um hvaða þættir og/eða forsendur skulu ráða mati á persónu- og tímabundnum þáttum, sbr. gr. 1.2.2 kjarasamnings FHA og fjármálaráðherra.